AÐFANGASTJÓRNUN

Stýring aðfanga, af næstum hvaða tagi sem er, með markvissum og skýrum hætti getur verið afar mikilvægur rekstarþáttur sem stundum yfirsést hjá stjórnendum.

 

Tímasetningar og verð aðfanga geta verið breytileg auk annars kostnaðar, t.d. vegna flutninga, eftirspurnar og breytinga á samkeppnisstöðu. Þá hefur reynslan sýnt að samningar og samningaferli þarf að annast með reglubundnum hætti.

Tímasetningar aðfanga og birgðir eru kostnaðarþáttur sem oft má gera hagstæðari. Ráðgjöf á þessu sviði annast Ráðhúsið.